Fjöldi fataloppa og verslana með notuð föt hefur sprottið upp víða um land síðustu ár. Hér á eftir er tilraun til að gera þeim skil, endilega sendið ábendingar á hallo@umbudalaust.is ef þið hafið athugasemdir eða ábendingar um listann.
Flýtileiðir:
Loppur
Verslanir með notuð föt – Höfuðborgarsvæðið og Reykjanes
Verslanir neð notuð föt – Vesturland og Vestfirðir
Verslanir með notuð föt – Norðurland
Verslanir með notuð föt – Austurland
Verslanir með notuð föt – Suðurland
Facebook hópar
Loppur
Loppur eru verslanir þar sem einstaklingar geta leigt afmarkaðan bás í skilgreindan tíma s.s. 1 – 2 vikur til að selja notaðan fatnað eða muni. Sumar loppur einbeita sér að barnafatnaði eða vörum, fullorðinsfatnaði, hlutabásum eða öllu upptöldu. Loppan sér um söluna fyrir einstaklinginn og tekur ákveðna þóknun fyrir. Loppurnar bjóða upp á leitarvélar í verslun og/eða á vefnum og halda úti hópum á facebook sem hjálpa kaupendum og seljendum við viðskiptin.
Aftur Nýtt
Barna- og fullorðinsvörur
Sunnuhlíð 12
603 Akureyri
https://afturnytt.is/
Barnaloppan
Barnavörur
Skeifan 11A
108 Reykjavík
https://www.barnaloppan.is/
Extraloppan
Barna- og fullorðinsvörur
Smáralind
201 Kópavogur
https://www.extraloppan.is/
Gullið mitt
Barnavörur
Smiðjuvegur 4a
200 Kópavogur
https://www.gullidmitt.is/
Hólagull
Hólsvegi 2
735 Eskifjörður
https://holagull.is/
Hringekjan
Fullorðinsfatnaður
Þórunnartúni 2
105 Reykjavík
https://hringekjan.is/
Verzlanahöllin
Barna- og fullorðinsvörur
Laugavegur 26
101 Reykjavík
https://verzlanahollin.is/
Verslanir með notuð föt
Fjöldi verslana og markaða með notuð föt eru um allt land sem ýmist eru opnar alla vikuna eða með reglubundnum hætti. Margar eru reknar til styrktar góðum og þörfum málefnum svo ávinningurinn af að kaupa þar notuð föt er tvöfaldur!
Hér á eftir er tilraun til að gera þeim skil, endilega sendið ábendingar á hallo@umbudalaust.is ef þið hafið athugasemdir eða ábendingar um listann.
Verslanir með notuð föt – Höfuðborgarsvæðið og Reykjanes
Gyllti kötturinn
Notað vintage
Austurstræti 8
101 Reykjavík
https://gylltikotturinn.is/
Kolaportið
Helgarmarkaður
Tryggvagata 19
101 Reykjavík
Lóa verslun
Notuð barnaföt
Vefverslun (Staðs. Kópavogi)
https://www.loaverslun.is/
Space Odyssey
Fataskipti og verslun
Laugavegur 2
101 Reykjavík
https://www.spaceodyssey.net/
Wasteland
Notað vintage
Ingólfsstræti 5
101 Reykjavík
https://www.instagram.com/wastelandreykjavik/
What Magna wore
Notað vintage merkja fatnaður
Freyjugötu 14
101 Reykjavík
https://www.instagram.com/whatmagnawore/
Spúútnik
Notað vintage
Laugavegur 28b
101 Reykjavík
Kringlan
103 Reykjavík
https://spuutnikreykjavik.com/
Hertex
Nytjamarkaðir Hjálpræðihersins
Vínlandsleið 6-8
113 Reykjavík
https://www.facebook.com/hertexvinlandsleid
Rauðakrossbúðir á höfuðborgarsvæðinu
Laugavegur 12, 101 Rvk
Laugavegur 116 (Hlemmur), 105 Rvk
Mjódd, 112 Rvk
Kringlan, 103 Rvk
https://www.facebook.com/Raudakrossbudir
Fatamarkaðurinn Hlemmi
Notað vintage
Laugavegur 126
105 Reykjavík
https://www.instagram.com/fatamarkadurinnhlemmi/
Fatamarkaður Konukots
Eskihlíð 4
105 Reykjavík
gegnum rauðu hurðina
https://www.facebook.com/floamarkadurKonukot/
Nytjamarkaður Samhjálpar
Ármúli 11
108 Reykjavík
https://www.facebook.com/nytjamarkadursamhjalpar
Nytjamarkaður ABC
Nýbýlavegur 6
200 Kópavogur
https://www.facebook.com/nytjamarkadurinn
Fataverslun Rauða Krossins á Suðurnesjum
Smiðjuvellir 8
Reykjanesbær
https://www.facebook.com/616738981740222
Verslanir neð notuð föt – Vesturland og Vestfirðir
Rauðakrossbúðin í Borgarnesi
Borgarbraut 12
Borgarnes
https://www.facebook.com/177725058962934
Nytjamarkaður Rauða krossins Barðastrandarsýslu
Bjarkargata 11
450 Patreksfirði
https://www.facebook.com/258058651536154
Verslanir með notuð föt – Norðurland
Rauði krossinn í Húnavatnssýslum á Blönduósi
Húnabraut 13
540 Blönduós
https://www.facebook.com/rkiahun/
Rauði krossinn Skagaströnd
Vallarbraut 4
545 Skagaströnd
https://www.facebook.com/171460676796758
Rauðakrossbúð Sauðárkrókur
Aðalgata 10b
550 sauðárkróki
Rauði krossinn við Eyjafjörð
Viðjulundur 2
600 Akureyri
https://www.facebook.com/1580717402233563
Rauðakross verslunin á Dalvík
Klemmunni, Hafnarbraut 7
620 Dalvík
https://www.facebook.com/565504116940429
Hertex
Nytjamarkaðir Hjálpræðihersins
Hrísalundi 1B
600 Reykjavík
https://www.facebook.com/hertexvinlandsleid
Rauðakrossbúðin á Húsavík
Garðarsbraut 7
640 Húsavík
https://www.facebook.com/145390742695884
Rauðakrossverslun í Langanesbyggð
Glaðheimum, húsnæði félags eldri borgara
680 Þórshöfn
https://www.facebook.com/441972172928117
Verslanir með notuð föt – Austurland
Stóra Rauðakrossbúðin á Eskifirði
Strandgötu 50
Efri hæð Kjörbúðarinnar
735 Eskifirði
https://www.facebook.com/raudikrossinnesk/
Rauðkrossbúðin Nytjahúsinu á Egilsstöðum
Dynskógum 4
700 Egilsstöðumhttps://www.facebook.com/214022428662483
Litla Rauðakrossbúðin Stöðvarfirði
Bankastræti 1
755 Stöðvarfjörður
Rauðakrossbúð Djúpavogur
Bakki 3
765 Djúpavogur
https://www.facebook.com/110871183712323
Verslanir með notuð föt – Suðurland
Kubuneh
Vestmannabraut 37
900 Vestmannaeyjum
https://www.facebook.com/kubunehverslun/
Facebook hópar
Ótal söluhópar, gefins hópar og skiptisíður með föt eru á Facebook, til að finna þá er gott að slá inn leitarorð á borð við gefins, notað, notuð, loppa eða skiptimarkaður með orðunum föt, fatnaður, skór, barnaföt o.sv.frv.
Listinn er uppfærður reglulega. Vantar eitthvað á listann? Þarfnast eitthvað leiðréttingar? Við tökum ábendingum fagnandi: